IKO Carrara
Á lager
IKO carrara er SBS bættur asfaltdúkur með 250 gr/m2 blandaðri polyester- og glertrefjamottu. IKO carrara er hvítur yfirlagspappi sem hentar vel á allar gerðir þaka.
Annað:
IKO carrara er sérstaklega hannaður með sjálfbærni og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Dúkurinn breytir NOx (köfnunarefnisdíoxíð) og SOx (brennisteinsdíoxíð) í efni sem eru skaðlaus umhverfinu.
Hvíta yfirborðið á IKO carrara heldur þakyfirborðinu köldu. Það þýðir að byggingin hitnar minna og orkuþörf verður minni. Hentar mjög vel á þök gagnavera og bygginga þar sem kæliþörf er mikil.
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft meiri upplýsingar um þessa vöru, heyrðu þá í okkur í gegnum netfangið sala@taktak.wp.opinkerfi.dev eða í síma 581-1112