IKO Pantera
Á lager
IKO pantera er SBS bættur asfaltdúkur með 250 gr/m2 blandaðri polyester- og glertrefjamottu. IKO pantera er einstaklega fallegur svartur yfirlagspappi sem hentar vel á allar gerðir þaka. IKO pantera er með Broof T1-T4 brunavottun.
Annað:
IKO pantera er sterkasti yfirlagsdúkur sem er í boði hjá Þaktak. Polyester-glertrefjamottan er 250 gr/m2 og togstyrkur því mikill, 1300/1000 N.
IKO pantera má nota á svansvottaðar byggingar.
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft meiri upplýsingar um þessa vöru, heyrðu þá í okkur í gegnum netfangið sala@taktak.wp.opinkerfi.dev eða í síma 581-1112