IKO summa
Á lager
IKO summa er POE bættur asfaltdúkur með 250 gr/m2 polyester-glertrefja styrktarmottu. IKO summa er einstakur dúkur sem byggir á „PolyOlefin Elastomer (POE)“ blönduðu asfalti. POE asfaltið gerir það að verkum að efra lag dúksins hegðar sér eins og APP dúkur en neðra lag dúksins hagar sér eins og SBS dúkur. Draumadúkur pappamannsins. Allt að 17% af asfaltinu í dúknum kemur úr endurunnu asfalti og styrktarmottan er gerð úr endurunnum PET flöskum.
Annað:
Þykkt: 4 mm
Þyngd: 44 kg
Stærð rúllu: 7,5x1m
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft meiri upplýsingar um þessa vöru, heyrðu þá í okkur í gegnum netfangið sala@taktak.wp.opinkerfi.dev eða í síma 581-1112